Tækni í öryggisbúnaði frá Helite

Tækni í öryggisbúnaði frá Helite

Allir mótorhjólaloftpúðarnir okkar eru með Turtle tækni til að hámarka öryggi ökumanns. En það er svokölluð skjaldbökutækni sem felst í því að bæta stífum bakhlíf (SAS tec level 2) yfir loftpúðann. Eins og skjaldbökuskel býður þessi tækni upp á verulega aukna vernd með allt að 4 sinnum betri orkuupptöku og höggdreifingu, en hefðbundin loftpúði.  

 

ORKUUPPTAKA

Rétt eins og mótorhjólahjálmur, gerir samsetning stífrar bakhlífar (harður) og loftpúða (mjúkur) kleift að dreifa orkuupptökin yfir allt yfirborð loftpúðans en ekki bara á einum stað, en þannig verða áhrifin takmörkuð.

 

HÁMARKS HÁLSVERND

Ef það er eitthvað sem Helite gerir ekki málamiðlanir um þá er það vörn á hálsi og hálshryggjarliðum. Þetta mjög svo viðkvæma svæði mannslíkamans þarf að vernda sem best. Þegar loftpúðinn springur út, þá nær hann upp að hjálminum, hindrar hreyfingu höfuðsins og verndar háls og hálshryggjarliðum fyrir höggi.

 

Back to blog