UM OKKUR

Öryggisvestin frá Helite marka byltingu í öryggi mótorhjólafólks. Vestin hafa notið sívaxandi vinsælda meðal mótorhjólafólks í Evrópu og Bandaríkjunum frá því þau komu á markað í Frakklandi 2002. Vestin eru víða notuð af lögreglu og viðbragðsaðilum í Evrópu og Bandaríkjunum.


Vestin uppfylla ströngustu öryggiskröfur og eru vottuð af Evrópusambandinu (CE-vottun).

 

Endilega hafðu samband ef þú ert með spurningar

Hafðu samband