Skip to product information
1 of 4

Akstursvernd

Off Road vesti með ermum

Off Road vesti með ermum

Regular price 179.500 ISK
Regular price Sale price 179.500 ISK
AFSL. Uppselt
VSK innifalinn í verði Shipping calculated at checkout.

Sérhannað vesti fyrir OffRoad/torfæru keppnir.

Frábær nýjung sem gerir þér kleypt að halda keppni áfram án þess að þurfa skipta um lofthylki ef það springur út einu sinni. En ef bæði lofthylkin eru notuð gefur vestið frá sér ljós og hljóðmerki og þá þarf að skipta um lofthylki, en það ferli tekur einungis nokkrar mínútur.

  • Andar mjög vel, sterkt efni, teygjanlegt efni.
  • Létt vesti.
  • Hægt að taka ermarnar af.
  • Vasi framaná.
  • Blæs út á innan við 0,1 sek.
  • Endurnotanlegt með nýju lofthylki.

Það er hnappur framaná vestinu þar sem þú getur slökkt og kveikt og séð hver staðan er á lofthylkjunum.

Smella hér til að skoða stærðartöflu 

View full details